Val í Læk

Heil og sæl í vali á þriðjudaginn vorum við nokkur í Listalaut. Við náðum okkur í snjó, sem nóg er af og settum hann á plastkassalok. Við fórum svo með hann í Listalaut og máluðum á hann. Það varð til þetta fína listaverk sem lifði nú ekki mjög lengi nema jú í myndrænu formi og minningum 🙂   Síðan bjuggum við til annað listaverk og notuðum í þetta skiptið kassa, blað, glerkúlur og málningu 🙂 sjá hér