Útivera og kanínur

Við í Lautinni höfum verið að nýta okkur leikskólalóðina við Lönguhlíð á morgnana í útiverunni. Þar er afskaplega huggulegur leikvöllur með rólum, kofa, rennibraut, körfuboltaspjaldi og fleira. Hann Gunnar Berg bauð okkur að kíkja við um daginn og hitta kanínurnar hans. Við þáðum auðvitað boðið.

Hér má sjá myndir frá útiveru og kanínuhitting

Kveðja frá öllum í Laut