Rauði hópur í listalaut

Heil og sæl kæru foreldrar. Loksins heyri þið frá Hörpu hóp sem hefur fengið nafnið Rauði hópur. Dagarnir ganga vel hjá okkur og við erum ofsalega dugleg. Við erum á fullu að æfa reglurnar á Tröllaborgum og vera saman í hóp og svo auðvita margt margt fleira. Nú erum við búin að fara á öll svæði á Tröllaborgum og hefur gengið mjög vel. Listalaut er skemmtilegt svæði og hér eru myndir frá

því við vorum þar.  🙂 Myndir

rimg_5107