Rauði hópur í Læk

Af okkur í rauða hóp er allt gott að frétta þessa stundina erum við mikið að vinna smá leyndó sem verður ekki uppljóstrað hér. Við erum einnig í rólegheitunum byrjuð að föndra fyrir jólin.  Við í rauða hóp ætlum að reyna að eiga rólegar og notalegar stundir í annríki desembermánaðar. Hér má sjá nokkrar myndir af okkur í listalaut og svo einnig myndir af okkur þar sem við erum svo dugleg að klæða okkur en eins og sést á þeim, æfingin skapar meistarann 🙂  Sjá hér

img_6443