Myndir frá Hvammi Júní 2017

Komið sæl

Það hefur verið mikið um að vera síðustu daga í Hvammi. Börnin sem eru að fara í skóla hafa haldið kveðjuveislur fyrir börn og kennara og átt góðar stundir saman. Hér má sjá myndir sem teknar voru i júní mánuði. Vð þökkum kærlega fyrir allt og óskum við ykkur gleðilegs sumars.

Bestu kveðjur frá öllum í Hvammi