Matseðill

Morgunverður í Tröllaborgum:

Ýmist er hafragrautur, Allbran og rúsínur, eða mjólk/súrmjólk og kornmeti (Cheerios/kornflex).
Lýsi er með morgunmat alla daga.

Ávextir eru bornir fram um miðjan morgun sem millimál alla daga.

Síðdegishressing: Boðið er upp á brauðmeti og álegg, niðurskorið grænmeti og ávexti.

Hádegismatseðill

20.-24. maí
Tacokryddaður fiskur í tortillu með hvítlaukssósu, grænmeti og osti
Hakkað buff, kartöflur, græmmeti, rauðbeður og lauksósa
Kryddhjúpaður brauðaður fiskur, kartöflur, chillisósa og melónusalat
Kornflexkjúklingur, kartöflubátar, skógarsveppasósa og ferskt salat
Skyr með rjómablandi, brauð og álegg

27.-31. maí
Kínasteiktur fiskur, hrísgrjón, kokteilsósa og ferskt salat
Mangokjúklingur, ofnkartöflur og ferskt salat
Ofnbakaður fiskur, kartöflur og mangósalat
Pasta pepperoni með kjúklingi í rjómahvítlaukssósu og ítalskt brauð

3.-7. júní
Snakkfiskur, kartöflur og mangósalat
Kornflekskjúklingur, kartöflubátar, skógarsveppasósa og ferskt salat
Steiktar fiskibollur, kartöflur, lauksósa og grænmeti
Grænmetisbuff, bankabygg, hvítlaukssósa og ferskt salat
Mjólkurgrautur, kanilsykur, rúsínur og slátur

11.-14. júní
Fiskur í Kínadeigi, hrísgrjón, súrsæt sósa og vínberjasalat
Svínastrimlar í soyaengifer- og hvítlaukssósu, hrísgrjón og melónusalat
Blandaðir sjávarréttir, kartöflur og ferskt grænmeti
Tröllasúpa (með pasta, pylsum & grænmeti) og kúmenbollur

18.-21. júní
Píta með skinku, osti, grænmeti og pítusósu
Ofnbakaður grænmetisréttur, hrísgrjón, tartarsósa og vínberjasalat
Gufusoðinn fiskur, kartöflur, tómat-basilsósa og mangósalat
Langeldaður svínakambur með brúnni sósu og tilheyrandi

24.-28. júní
Karríplokkfiskur, rúgbrauð og melónusalat
Mexíkó-lasagna, kartöflubátar og ferskt salat
Brauðaður fiskur, kartöflur, tartarsósa og vínberjasalat
Mjólkurgrautur, kanilsykur, rúsínur og slátur
Pizza með skinku, pepperoni, hakki, grænmeti og osti

1.-5. júlí
Nautahakk, pasta og ferskt salat
Ofnbakaður fiskur Björkeby, kartöflur, chili majó og ferskt salat
Svínasnitsel, kartöflur, rauðbeður og rjómasósa
Tacokryddaður fiskur í tortillu, ostur, salsa og grænmeti
Aspassúpa, brauðbollur og álegg