Matseðill

Morgunverður í Tröllaborgum:

Ýmist er Hafragrautur, Allbran og rúsínur, eða mjólk/súrmjólk og kornmeti (Cheerios/kornflex).
Lýsi er með morgunmat alla daga.

Ávextir eru bornir fram um miðjan morgun sem millimál alla daga.

Síðdegishressing: Boðið er upp á brauðmeti og álegg, niðurskorið grænmeti og ávexti.

Hádegismatseðill:

16-20 október

Steiktur fiskur í kínadeigi, hrísgrjón, súrsæt sósa og salat
Píta með grænmeti, kjúkling, osti og pítusósu
Ofnbakaður fiskur Björkeby, kartöflur, köld karrýsósa og grænmeti
Ítalskur lambapottréttur, hrísgrjón og melónusalat
Skinku og pylsupasta í rjómasósu, hvítlauksbrauð og salat

23-27 október

Ofnbakaður fiskur í karrý-tómatsósu, kartöflur og grænmeti
Slátur, kartöflumús og rófur
Steiktar fiskibollur, kartöflur, ferskt salat og lauksósa
Ofnbakaður ostagrænmetisréttur, hrísgrjón, hvítlaukssósa og gulrótarsalat
LOKAÐ-skipulagsdagur

30 október – 3 nóvember

Steikt hakk, spaghetti, tómatsósa og ferskt salat
Tex mex fiskur í tortillu með grænmeti, osti og hvítlaukssósu
Soðið lambakjöt í grænmetissósu, hrísgrjón og gúrkusalat
Hvítlauks og basil-fiskur, kartöflur og ferskt salat
Grænmetissúpa, ítalskt brauð og smjör

6-10 nóvember

Ofnbakaður fiskbúðingur, hrísgrjón, karrýsósa og vínberjasalat
íslensk kjötsúpa, rósmarínbrauð og smjör.
Spínatbuff, hrísgrjón, hvítlaukssósa og ferskt salat
Gufusoðin ýsa, kartöflur, rúgbrauð og melónusalat
svínaþynnur-soya og engifer. Hrísgrjón og grænmeti

13-17 nóvember

Plokkfiskur, rúgbrauð og mangósalat
Lasagna, kartöflubátar og ferskt grænmeti
Steiktur brauðaður fiskur, kartöflur, tartaresósa og salat
Hrísgrjónagrautur, kanelsykur og slátur
Pizza með pepperóní og grænmeti LOKUM kl.12:00

20-24 nóvember

Steikt nautahakk, spaghetti og melónusalat
Gufusoðinn fiskur með volgri basilsósu, kartöflur og ferskt grænmeti
Svínasnitzel, ofnsteiktar kartöflur, rjómasósa og rótargrænmeti
Ofnbakaður fiskur með kartöfluflögum og osti. Kartöflur og vínberjasalat
Kínversk núðlusúpa með grænmeti og kjúklingi. Brauðbollur með smjöri

27 nóv – 1 des

Gufusoðinn fiskur, kartöflur, rófur og rúgbrauð með smjöri
Hægeldaður svínakambur, kartöflur, steikarsósa og rauðbeður
Eplakarrýfiskur, hrísgrjón og ferskt salat
Kornflexkjúklingur, kartöflubátar, sveppasósa og mangósalat
Skyr með rjómablandi, brauð og álegg