Matseðill

Morgunverður í Tröllaborgum:

Ýmist er hafragrautur, Allbran og rúsínur, eða mjólk/súrmjólk og kornmeti (Cheerios/kornflex).
Lýsi er með morgunmat alla daga.

Ávextir eru bornir fram um miðjan morgun sem millimál alla daga.

Síðdegishressing: Boðið er upp á brauðmeti og álegg, niðurskorið grænmeti og ávexti.

Hádegismatseðill

8.-12. apríl
Steiktur fiskur í kínadegi, hrísgrjón, chillisósa og mangósalat
Steikt nautahakk í tortillu, salsa sósa, sýrður rjómi, grænmeti og ostur
Ofnbakaðir sjávarréttir, kartöflur og vínberjasalat
Hvítlauks og engifer svínaþynnur, hrísgrjón og ferskt salat
Pasta fiðrildi með skinku og grænmeti í rjómaostasósu, ítalskt brauð

15.-19. apríl
Ofnbakaður fiskur í kryddraspi, kartöflur, grænmeti og hvítlaukssósu
Soðið slátur, kartöflur, rófur og uppstúfur
Steiktar fiskibollur, kartöflur, hrásalat og lauksósa

22.-26. apríl
Snakkfiskur, kartöflur, mangósalat og brauðteningar
Lambakjöt í karrýsósu, hrísgrjón og fersku grænmeti
Kartöflusúpa með grænmeti, rúnstykki og álegg

29..-3. maí
Tex mex fiskur í tortillu með osti, grænmeti og salsa sósu
Ítalskur lambapottur, kartöflumús og sýrðar gúrkur
Fiskirönd, hrísgrjón, kókoskarrý sósa og melónusalat
BBQ svínakambur, steiktar kartöflur og grænmeti

6.-10. maí
Karrýplokkfiskur með melónusalati og rúgbrauði
Mexíkó lasagna, kartöflubátar og ferskt salat
Brauðaður fiskur, kartöflur, vínberjasalat og tartarsósa
Mjólkurgrautur með kanelsykri, rúsínum og slátri
Pizza með osti, grænmeti, hakki, skinku og pepperoni

13-.17. maí
Tacoskeljar með nautahakki, fersku grænmeti, salsasósu og osti
Gufusoðinn fiskur, kartöflur, tómatbasilsósa og grænmeti
Svínasnitsel með ofnsteiktum kartöflum, rauðrófum og soðsósu
Blandaðir sjávarréttir, hrísgrjón og mangósalat

20.-24. maí
Tacokryddaður fiskur í tortillu með hvítlaukssósu, grænmeti og osti
Hakkað buff, kartöflur, græmmeti, rauðbeður og lauksósa
Kryddhjúpaður brauðaður fiskur, kartöflur, chillisósa og melónusalat
Kornflexkjúklingur, kartöflubátar, skógarsveppasósa og ferskt salat
Skyr með rjómablandi, brauð og álegg

27.-31. maí
Kínasteiktur fiskur, hrísgrjón, kokteilsósa og ferskt salat
Mangokjúklingur, ofnkartöflur og ferskt salat
Ofnbakaður fiskur, kartöflur og mangósalat
Pasta pepperoni með kjúklingi í rjómahvítlaukssósu og ítalskt brauð