Matseðill

Morgunverður í Tröllaborgum:

Ýmist er Hafragrautur, Allbran og rúsínur, eða mjólk/súrmjólk og kornmeti (Cheerios/kornflex).
Lýsi er með morgunmat alla daga.

Ávextir eru bornir fram um miðjan morgun sem millimál alla daga.

Síðdegishressing: Boðið er upp á brauðmeti og álegg, niðurskorið grænmeti og ávexti.

Hádegismatseðill

22-25 maí

LOKAÐ – annar í hvítasunnu
Kjötsúpa og rósmarínbrauð
Grænmetisbuff, chilisósa, hrísgrjón og ferskt ávaxtasalat
Gufusoðinn fiskur, kartöflur, tómat-basilsósa og mangósalat
Hægeldaður svínakambur, kryddkartöflur og rauðbeður

28 maí -1 júní

Gratineraður plokkfiskur, ferskt grænmeti, rúgbrauð og smjör
Ítalskt lasagna, kartöflubátar og vínberjasalat
Brauðaður fiskur, kartöflur, tartaresósa og mangósalat
Hrísgrjónagrautur, slátur, kanelsykur og rúsínur
Pizza m, pepperóní, skinku og grænmeti. Hvítlauksolía

4-8 júní

Píta m/osti, grænmeti og hakki
Gufusoðinn fiskur, basilsósa, kartöflur og ferskt salat
Grísasnizel, brún sósa, kryddkartöflur og rauðbeður
Steiktur steinbítur, tartaresósa, hrísgrjón og vínberjasalat
Aspassúpa, ítalskar brauðbollur og smjör

11-15 júní

Taco kryddaður fiskur í tortillu, hvítlaukssósa, ostur og grænmeti
Sænskar kjötbollur í brúnni sósu, kartöflur og týtuberjasulta
Kornflexfiskur, appelsínusósa, kartöflur og ferskt salat
Kanilkjúklingur, kartöflubátar og mangósalat
Skyr með rjómablandi, brauð og álegg

18-22 júní

Kínasteiktur fiskur, chilisósa, hrísgrjón og ferskt salat
Lasagna, kartöflubátar og melónusalat
Ofnbakaður fiskur björkeby, hvítlaukssósa, kartöfur og ferskt salat
Kínapottur, hrísgrjón og melónusalat
Fjallajógi m/ferskum ávöxtum og berjum

22-29 júní

Snakkfiskur, kartöflur og mangósalat
Steikt nautahakk, spaghetti, grænmeti og tómatsósa
Fiskibollur, kartöflur, lauksósa og vínberjasalat
Grænmetisréttur, hrísgrjón, appelsínusósa og ferskt salat
Hrísgrjónagrautur, kanelsykur, rúsínur og slátur

SUMARLOKUN