Matseðill

Morgunverður í Tröllaborgum:

Ýmist er Hafragrautur, Allbran og rúsínur, eða mjólk/súrmjólk og kornmeti (Cheerios/kornflex).
Lýsi er með morgunmat alla daga.

Ávextir eru bornir fram um miðjan morgun sem millimál alla daga.

Síðdegishressing: Boðið er upp á brauðmeti og álegg, niðurskorið grænmeti og ávexti.

Hádegismatseðill:

12-16 febrúar

Steiktar fiskibollur, kartöflur, lauksósa og salat
Saltkjöt og baunasúpa, rófur og kartöflur
Pylsur með öllu
Gufusoðinn fiskur, kartöflur, tómatbasilsósa og vínberjasalat
Lambastroganoff, kartöflumús og steikt rótargrænmeti

19-23 febrúar

Plokkfiskur, rúgbrauð og ferskt salat
Lasagna, kartöflubátar og melónusalat
Steiktur fiskur í raspi, tartaresósa og ferskt salat
Mjólkurgrautur, slátur, rúsínur og kanelsykur
Pizza með osti, pepperóní, skinku og grænmeti

26 feb -2 mars

Pítameð hakki, osti, pítusósu og grænmeti
Snakkfiskur í paprikusósu, hrísgrjón og mangósalat
Svínasnitzel, rósmarínkartöflur, rjómasósa, rótargrænmeti og rauðbeður
Tacofiskur í tortillu með hvítlaukssósu, grænmeti og osti
Kínversk núðlu og kjúklingasúpa, ítalskt brauð með smjöri

5-9 mars

Gufusoðinn fiskur með tómatbasilsósu, kartöflur og vínberjasalat
Steikt hakk, spaghetti og ferskt salat
Kryddraspaður fiskur, tartaresósa, kartöflur og melónusalat
Kornflexkjúklingur, kartöflubátar, brún sósa og mangósalat
Hrært skyr, rjómabland, brauð og álegg

12-16 mars

LOKAÐ – skipulagsdagur
Smábollur í súrsætri sósu, hrísgrjón og ferskt salat
Ofnbakaður fiskur, kartöflur og melónusalat
Langeldaður svínakambur, rósmarín kartöflur, brún sósa og rauðbeður
Skinkupasta í rjómaostasósu, ítalskt brauð og salat

19-23 mars

Soðinn fiskur, kartöflur, rúgbrauð og smjör
Soðið slátur, rófur, kartöflur og uppstúf
Ofnbökuð fiskirönd, kartöflur, karrýsósa og vínberjasalat
Grænmetisbuff, hrísgrjón, hvítlaukssósa og mangósalat
Hrísgrjónagrautur, kalt slátur, rúsínur og kanilsykur

26-28 mars

Ofnbakaður kjöthleifur með sætum hjúp, kartöflur og brún sósa
Ofnbakaður lax með fetaosti, kartöflur og melónusalat
Kókoskarrý lamb, hrísgrjón og ferskt salat