Matseðill

Morgunverður í Tröllaborgum:

Ýmist er hafragrautur, Allbran og rúsínur, eða mjólk/súrmjólk og kornmeti (Cheerios/kornflex).
Lýsi er með morgunmat alla daga.

Ávextir eru bornir fram um miðjan morgun sem millimál alla daga.

Síðdegishressing: Boðið er upp á brauðmeti og álegg, niðurskorið grænmeti og ávexti.

Hádegismatseðill

29. október – 2. nóvember

Píta m kjúkling, grænmeti og pítusósu
Gufusoðinn fiskur, hrísgrjón, tómat-basilsósa og mangósalat
Svínasneiðar, ofnsteiktar kartöflur, rauðbeður og sveppasósa
Snakkfiskur, kryddhrísgrjón, ferskt salat og ostasósa
Tröllasúpa m pasta, pylsum og grænmeti. heimabakað brauð

5.-9. nóvember

Gufusoðinn fiskur, kartöflur, tómat-basilsósa og ferskt salat
Taco skeljar m. hakki, salsa, ostur, grænmeti og sýrður rjómi
Snakkfiskur, hrísgrjón, hvítlaukssósa og mangó salat
Ofnbakaður kornflekskjúklingur, kartöflubátar, brún sósa og melónusalat
Skyr, rjómabland, brauð m. smjöri og áleggi

12.-16. nóvember

Steiktur fiskur í kryddraspi, kartöflur, chillisósa og vínberjasalat
Ítalskar kjötbollur, heit tómatsósa og melónusalat
Spaghettifiskur, kartöflur og ferskt salat
Hvítlauks og engifer svínaþynnur, hrísgrjón og ferskt salat
Skinku- og kjúklingapasta með frönsku jurtabrauði

19.-23. nóvember

Ofnbakaður fiskur í sinnepssósu, kartöflur og ferskt salat
Soðið slátur, kartöflur, gulrófur og uppstúfur
Steiktar fiskibollur, kartöflur, lauksósa og melónusalat
Ofnbakað grænmetislasagna, bankabygg, hvítlaukssósa og ferskt salat
Grjónagrautur, slátur, rúsínur og kanelsykur

26.-30. nóvember

Kjöthleifur með sætum hjúp, kartöflumús, rauðrófur og brúnsósa
Ofnbökuð bleikja m. spínati, papriku og fetaosti ásamt vínberjasalati
Soðið lambakjöt með grænmeti, hrísgrjón,salat og soyasósa
Blandaðir sjávarréttir, hrísgrjón og ferskt salat
Gulrótarsúpa, paprikubrauð og smjör

3.-7. des

Gufusoðinn fiskur, kartöflur, tómatbasilsósa og mangósalat
Soðið lambakjöt
Grænmetisbuff, bankabygg, ferskt salat og hvítlaukssósa
Steiktar fiskibollur, kartöflur, melónusalat og lauksósa
Bixematur, spælt egg og rauðbeður

10.-14. des

Plokkfiskur, rúgbrauð og ferskt salat
Lasagna, kartöflubátar og mangósalat
Fiskur í raspi, kartöflur, ferskt salat og hvítlaukssósa
Hrísgrjónagrautur, kanilsykur, rúsínur og slátur
Hangikjöt, stúfaðar kartöflur, rauðkál, grænar baunir og laufabrauð

17.-21. des

Nautahakk, spaghetti og tómatsósa
Gufusoðinn fiskur, kartöflur, rúgbrauð og vínberjasalat
Svínasnitzel, steiktar kartöflur, rauðbeður og sveppasósa
Ofnbakaður fiskur Björkeby, kartöflur, melónusalat og graslaukssósa