Laut – stærðfræði og Lubbi

Nú ætlum við að hafa stærðfræði tíma einu sinni í viku þar sem við ætlum að leggja inn ákveðin verkefni með áherslu á vinnu með tölustafi frá 1-20. Við ætlum að telja og skrifa tölustafi, læra að þekkja tölustafina í sjón, prófa að leggja saman, vinna með form, teninga og fleira. Fyrsti tíminn gekk mjög vel og hér má sjá nokkrar myndir frá þessari vinnu og einnig nokkrar myndir frá vinnu með bókstafi