Laut- Lubbi og börnin læra stafinn B

Komið sæl

Við höldum áfram að vinna með Lubba og í síðustu viku lærðum við um bókstafinn B. Við lituðum B, klipptum B út úr dagblöðum og svo gerðum við eitt sporunarverkefni. Börnin voru áhugasöm og hvetjum við ykkur til að kíkja á korktöflurnar og skoða verkefni barnanna.

Hér eru myndir frá Tröllahópstímanum

Kveðja frá öllum í Lafut