Laut – Alexander og Una Lind

Það hafa orðið breytingar í barnahópnum hjá okkur hér í Laut. Hann Alexander Örn flutti úr bænum og er því hættur hjá okkur og óskum við honum velfarnaðar á nýjum stað.
Á síðustu tveimur vikum hafa tvö börn bæst í hópinn okkar en þau heita Alexander og Una Lind 🙂 Við bjóðum þau hjartanlega velomkomin til okkar í Laut 🙂