Flutningur á milli deilda

Í dag fluttust 15 úr Læk yfir í Hvamm. Það voru þau Adríana Marín, Bergþór Ernir, Björk Sigríður, Embla Þórhildur, Freyja Ísold, Frosti Snær, Hafrún Júlía, Hilmar Darri, Igor Dominic, Jökull Freyr, Ronja Jenný, Róbert Máni, Styrmir Snær og Viktor Örn. Við þökkum þeim og fjölskyldum þeirra kærlega fyrir samveruna í Læk og óskum þeim góðs gengis á nýrri deild 🙂 Myndir af flutningnum má sjá hér.

Í dag fluttust 8 börn úr Móum til okkar í Læk. Það voru þau Bjartmar Kristján, Emil Þorri, Erpur Orri, Hilmir Kató, Óliver Máni, Sandra, Snjólaug Helga og Stefán Örn. Við bjóðum þau og fjölskyldur þeirra velkomin 🙂 Myndir af flutningnum má sjá hér.