Fjólublái hópur Læk

Heil og sæl kæru foreldrar. Af okkur í fjólubláa hóp er allt gott að frétta, það er reyndar búið að vera óþarflega mikil veikindi hjá okkur en við vonum að þeirri hrinu sé að ljúka. Myndavélinn hefur ekki verið mikið við höndina en ég set inn myndir frá hópastarfi þar sem við vorum að líma á plastlok og leika í frjálsum leik.  sjá myndir

IMG_2211