Fjólublái hópur í Læk

Í morgun fór fjólublái hópur í göngutúr og bauð Benna með sér. Við fórum hring í hverfinu og klifruðum á snjóhóla hér og þar á leiðinni. Við fundum einnig rólur sem við þurftum að prófa og fengum okkur svo banana sem við höfðum með í nesti. Mjög skemmtileg ferð og allir svo duglegir að fara eftir reglunum 🙂 Sjá myndir

 

IMG_3438