Samstarf, Laut

Samstarf 1. bekkjar Glerárskóla, Hulduheima/Kot og Tröllaborgir Laut. Við hittumst í fyrsta sinn í gær þann 15. okt og lékum okkur saman á skólalóðinni. Við ætlum að hittast einu sinni í mánuði og gera ýmislegt skemmtilegt saman.

Berg í heimsókn á Slökkvistöðina

Í morgun fórum við í heimskókn á Slökkvistöðina, við fengum að skoða skökkvibíla og sjúlrabíla einnig fengum við að prufa hjálma og vatnsbyssur. Allir skemmtu sér vel og flestir vildu prufa, merkilegast var þó uppblásin einotahanski sem alltir fengu 🙂 myndir

Berg í drullukökubakstri

Í morgun fórum við í skóginn fyrir neðan Tröllaborgir með vatn, skoflur og form, við hlustuðum á söguna um „ Langafi drullumallar“ Við ákváðum að gera eins og í sögunni og drullumölluðum frábærar kökur í öllu stærðum og gerðum. myndir

Ævintýraferð

Í morgun fórum við í ævintýraferð og hittum fullt af ævintýrapersónum, skemmtilega að skoða þetta. Skemmtileg ferð og allir skemmtu sér vel. Hlustuðum á ævintýri við tjörnina 🙂 Myndir hér

Rauðihópur í Bergi.

Rauðihópur fór í vettvangsferð í skóginn fyrir neðan Tröllaborgir og það fundum við ýmislegt sem við ætlum að föndra úr en börnin fundu einnig á leiðinnni áðnamaðka í polli og ákváðu að bjarga þeim og setja í mold. myndir

Lífsleikni, virðnig.

Rauðihópur ákvað í tengslum við lífsleikninna að fara og tína rusl í kringum leikskólann, þar sem virðing er dygðin á vorönninni var tilvalið að sýna náttúrunni og umhverfinu virðingu og tína rusl og gera fínt hjá okkur fyrir sumarið. myndir

Skemmtileg ferð

Þann 7. mars fórum við Rauði- og Grænihópur í vettvangsferð með strætó. Við fengum brauð hjá Rúnari og Steinu og fórum á andarpollinn, endurnar voru mjög svangar og tóku hraustlega til matar síns. myndir  

Dagur leikskólans

Í tilefni dagsins bárum við í nokkur hús í nágenni Tröllaborga mynd í umslagi sem við höfðum málað. Þannig minntum við á okkur og mikilvægi þess að í bænum okkar eru margir frábærir leikskólar. her  Myndir