HÓPASTARF HJÁ HVOLPAHÓP-LÆKUR

 

Jæja hér koma nokkrar myndir inn frá hópastarfi hjá Hvolpahópi. Við höfum verið að brasa ýmsilegt, mála, púsla, perla, leika og bara kynnast hvort öðru. Til að hjálpa okkur að kynnast höfum við byrjað alla hópatíma á að dansa saman, hlæjum og höfum gaman 🙂

Myndir má sjá hér