Uglur gera Búðingsmynd

 Í síðustu viku gerðum við búðingamynd, við byrjuðum á því að búa til súkkulaðibúðing saman og svo var gert listaverk úr búðingnum 🙂 Eins og sjá má á myndunum smakkaðist málningin afar vel 🙂 sjá myndir hér.

Öskudagur á Móum :)

 Í dag er Öskudagur og því mikið fjör á Tröllaborgum 🙂 Móar og Lækur héldu smá ball þar sem allir dönsuðu og skemmtu sér og því næst var “kötturinn sleginn úr tunnunni ” og úr tunnunni komu popp pokar 🙂 Fengum síðan pylsur í hádeginu 🙂 Sjá myndir frá deginum hér.