Uglur gera Búðingsmynd

 Í síðustu viku gerðum við búðingamynd, við byrjuðum á því að búa til súkkulaðibúðing saman og svo var gert listaverk úr búðingnum 🙂 Eins og sjá má á myndunum smakkaðist málningin afar vel 🙂 sjá myndir hér.