Aron Eyberg og Berglind María 5 ára

Þann 14. september héldum við uppá 5 ára afmæli þeirra Arons Eybergs og Berglindar Maríu. Við sungum afmælissönginn fyrir þau og flögguðum íslenska fánanum, Aron Eyberg og Berglind María blésu á kertið og fengu þau bæði afmæliskórónu í tilefni dagsins.

     

  

Við óskum Aroni Eyberg, Berglindi Maríu og  fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn