Alþjóðlegi bangsadagurinn – Laut 26/10/2018 Soffía Laut Í dag höldum við í Laut uppá alþjóðlega bangsadaginn, börnin mættu með bangsann sinn og læra og leika með hann í dag. En á meðan útiveru barnanna stendur þá hvíla bangsarnir sig í sætum þeirra í krók 🙂 Eigið góða helgi og takk fyrir vikuna 🙂