Benjamín Loki 2 ára

 

 Þann 18.ágúst síðastliðinn varð Benjamín Loki varð 2 ára . Við óskum  honum og fjölskyldu hans innilega til hamingju með daginn. Bestu kveðjur frá öllum vinum þínum á Móum

Myndir hér

Aðlögun á Móum

  Þann 13. ágúst byrjuðu 5 börn hjá okkur á Móum.  Þau Árni Dagur, Ásmundur Ari, Heiða Lovísa, Logi Freyr og Óðinn Orri.  Við bjóðum þau og fjölskyldur þeirra hjartanlega velkomin í Tröllaborgir 🙂 Hér eru nokkrar myndir frá aðlögun 🙂 sjá hér.

Kristín María 5 ára

Þann 13. ágúst síðastliðinn varð Kristín María 5 ára gömul. Við óskum henni og fjölskyldu hennar hjartanlega til hamingju með daginn. Bestu kveðjur frá öllum vinum þínum í Laut.  Eftir að við sungum afmælissönginn valdi Kristín María að syngja Gulur, rauður, grænn og blár og spilaði Óli undir á gítarinn 🙂 Sjá myndir hér

Aðlögun í Bergi

Þessa dagana er aðlögun í Bergi. Fimm ný börn byrjuðu í gær, þau Embla Karen, Brynjar Arnþór, Hjörtur Logi, Auður Huld og Helga Líf. Daníel Snær byrjaði hjá okkur í síðustu viku. Við bjóðum þau og fjölskyldur þeirra velkomin til okkar í Berg!

Myndir hér