Nýjar blandaðar myndir, Hvammur

Sl. daga hefur fækkað bæði í barna- og kennarahópnum þar sem þónokkrir eru farnir í sumarfrí.
Endilega skoðið nýjar blandaðar myndir frá leik og námi á síðustu dögum, sjá hér !
IMG_6381
P.s. Eigið yndislegt sumarfrí og við hlökkum til að hitta ykkur öll aftur hress og endurnærð í ágúst 🙂

Kveðjustundir

IMG_5378Í dag fóru Sirry og Hrabba ú sumarfrí og var haldið smá „kveðjupartý“  með snakki og djús. Þá mikið knúsað og faðmast einnig átti vel við „sé ég tár á kvörmum“ eins og einnhver maður sagði.
Sunneva var 6 ára og glöddum við hana með söng og afmæliskveðjum .Myndir