Vorsýning barnanna í Hvammi

Í gær fór fram vorsýning barnanna í Hvammi þar sem þau stigu á stokk og sungu sex lög fyrir fullan sal af fjölskyldumeðlimum. Börnin sýndu mikið hugrekki og stóðu sig með stakri prýði. Sjá ljósmyndir úr „Græna herberginu“ hér ! Hér má einnig sjá myndböndin sem sýnd voru þ.e. Spekingarnir spjalla fyrri hluti og Spekingarnir spjalla seinni hluti, gjörið svo vel ! Hjartans þakkir fyrir komuna og samveruna. 🙂

IMG_5072

Skeljar

Kara Björk kom með fulla fötu af skeljum og gaf börnunum með sér. Hún sagði vera að sýna Hófsemi hún þurfti ekki að eiga allar skeljarnar ein. myndir 

LOK APRIL 001

Rauðihópur ´:)

Smá fréttir af okkur í Rauðahópi. Við erum að vinna að listaverkunum okkar sem verða sett upp á myndlistarsýningunni okkar í maí og þess á milli nýtum við tímann í frjálsan leik.

Þessa vikuna fengum við að fara í heimsókn á Hvamm og fórum þar í skrifstofuleik 🙂

IMG_3937

sjá myndir hér

Bleikihópur að fingramála :)

Bleikihópur er þessa dagna að leggja l0kahönd á listaverkin sem verða sett upp á myndlistarsýningunni okkar í maí. VIð gáfum okkur þó smá tíma til að fingramála. Það voru þó ekki allir jafn spennir fyrir þessu til að byrja með en ákváðu þó að prufa  🙂

IMG_3845

Sjá myndir hér

 

Sumarmyndir

Sumarið og sólin komu og kíktu aðeins á okkur. Þá nýttum við tækifærið og fengum okkur hjólatúr og lékum okkur í sandinum 🙂

IMG_3910

Sjá myndir hér

Sumarmyndir :)

Sólin og sumarið kom og kíkti á okkur í nokkra daga. Þá daga nýttum við vel í útiverunni td við að hjóla og moka í sandinum 🙂

IMG_3910

sjá myndir hér

10.bekkur

Nemendur í 10.bekk Giljaskóla komu í heimsókn í tilefni „góðgerðrvikur“ hjá þeim og tóku þa´tti starfi og námi í leikskólanum. Myndir

hjartamyndir 058