Myndir frá Fiskahópi (Rutar hópi) í Hvammi

Undanfarna daga höfum við verið að skoða myndir af alls konar sjávardýrum. Í dag útbjuggum við hákarla með því að mála hendurnar okkar og stimpla þær á blað þar sem við létum þumlana vera ugga. Við klipptum hákarlana svo út og settum á þá augu. Næstu daga munum við  halda áfram með þetta skemmtilega verkefni. Endilega skoðið myndir hér !
IMG_3627       IMG_3623